Betri spítali á betri stað
  • Forsíða
  • Saga LSH
  • Upplýsingar
    • NÝR Landspítali á betri stað – hvers vegna?
    • Fjárhagslega hliðin
    • Notenda hliðin, gæði og öryggi
    • Skipulag
    • Það þarf nýtt faglegt staðarval
    • Tímaþátturinn, það mun ganga fyrr á nýjum stað
    • Gömlu rökin fyrir Hringbraut
    • Saga málsins, helstu skýrslur
    • Tengdar vefsíður og blogg
    • Viðhorf almennings og heilbrigðisstarfsmanna
  • Greinar og video
    • Greinar
    • Video og sjónvarpsþættir
  • Um samtökin
    • Skrá mig í samtökin

Kannanir

Home Upplýsingar Kannanir

Fréttablaðið í mars 2018

Gallup könnun í apríl 2016

Spurning 1: Hvar vilt þú að nýr Landspítali rísi?Sp. 1. Hvar vilt þú að nýr Landspítali rísi?
Svör:  52% nefna Vifilstaði, 39% Hringbraut en 9% aðra staði.

sp2-ertu-hlyntur-eda-andvigurSp. 2. Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að nýr Landspítali rísi við Hringbraut?
Svör: Hlynt eru um 36% en andvíg 45%.

sp-3-viltu-lata-gera-nyja-stadarvalsgreininguSp. 3. Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að stjórnvöld láti gera nýja greiningu á staðsetningu fyrir nýjan Landspítala?
Svör: 54% eru hlynnt nýrri staðarvalsgreiningu en 28% á móti.

 

MMR könnun í júlí 2015

Ertu sátt(ur) eða ósátt(ur) við að nýr Landspítali rísi við Hringbraut?

Hvar vilt þú að nýr Landspítali rísi?

Í júlí 2015 eru 38,4% landsmanna mjög sátt eða sátt við að spítalinn rísi við Hringbraut.
Þegar spurt er hvar spítalinn á að rísa dreifast svör á marga staði.
Því var gerð ný könnun í ágúst 2015 og spurt milli tveggja mest nefndu staðanna úr fyrri könnun.

MMR fyrir Betri spítala, júlí 2015[/vc_column_text][/vc_column]

[/vc_row]

Ef einungis væru í boði tveir valkostir fyrir byggingu nýs Landspítala, hvort myndir þú frekar velja Hringbraut í Reykjavík eða Vífilsstaðaland í Garðabæ?

Af því að svör dreifast að jafnan á marga staði ef fólk er spurt opið hvar það vilji að nýr Landspítali rísi, sem var einmitt raunin í þeirri ofangreindri könnun sem MMR gerði fyrir Betri spítala í júlí 2015, var gerð ný könnun og fólk nú beðið að velja milli tveggja efstu staðanna úr fyrri könnuninni.

MMR fyrir Betri spítala í ágúst 2015.

Sjúkraflutningamenn, óformleg könnun á facebook í ágúst 2015

Spurt var Ertu sátt(ur) eða ósátt(ur) við staðsetningu nýja Landspítalans við Hringbraut?
Þegar um 25% höfðu svarað voru um 85% ósátt við Hringbraut.

Þá var spurt Hver er að þínu mati besti staðurinn fyrir nýjan Landspítala?
Um 35% kusu Fossvog og tæp 30% Vífilstaði.

Þó þetta sé óformleg könnun þá hlýtur svarhlutfallið að gefa sterka vísbendingu um afstöðu sjúkraflutningamanna.  Enda er afstaða þeirra þekkt.  Þeir hafa verulegar áhyggjur af ástandinu sem skapast ef neyðarvaktin flyst á Hringbraut, vegna vegalengda og umferðarteppa.

Læknar á lokuðum hópi á facebook, október-nóvember 2015

Samtals eru yfir 1000 í lokaða hópnum.
Könnunin er nafngreinanleg, hægt að sjá hvað hver valdi.

Þegar um 20% höfðu svarað, vildu um 85% Byggja nýjan spítala frá grunni á nýjum stað.

Afstaða annara heilbrigðisstétta

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, geislafræðingar og fleiri starfsmenn hafa mis mikið tjáð sig um afstöðuna til byggingar nýs Landspítala og staðsetningar hans.

Í óformlegri könnun meðal hjúkrunarfræðinga í ágúst 2015 voru um 75% ósátt við Hringbraut sjá mynd hér til hliðar.

Hvað aðrar stéttir varðar er staðan óljósari.

Um Betri spítala

Samtök um Betri spítala á betri stað er hópur áhugamanna um betri staðsetningu nýja Landspítalans.
Í hópnum eru meðal annars arkítektar, læknar, skipulagsfræðingur, verkfræðingur og viðskiptafræðingar, tæknifræðingar, blaðamenn og fleiri.

Sendu okkur póst á: betrispitali@betrispitali.is

Sjáumst á Facebook

Skráning hjá Betri spítala

Allur réttur áskilinn © Betri spítali