Ef einungis væru í boði tveir valkostir fyrir byggingu nýs Landspítala, hvort myndir þú frekar velja Hringbraut í Reykjavík eða Vífilsstaðaland í Garðabæ?
Af því að svör dreifast að jafnan á marga staði ef fólk er spurt opið hvar það vilji að nýr Landspítali rísi, sem var einmitt raunin í þeirri ofangreindri könnun sem MMR gerði fyrir Betri spítala í júlí 2015, var gerð ný könnun og fólk nú beðið að velja milli tveggja efstu staðanna úr fyrri könnuninni.
MMR fyrir Betri spítala í ágúst 2015.