Um samtökin
Um er að ræða hóp fólks sem hefur áhuga á betri staðsetningu nýja Landspítalans en við Hringbraut. Í hópnum eru meðal annars arkítektar, læknar, skipulagsfræðingur, verkfræðingur og viðskiptafræðingar, tæknifræðingar og blaðamaður, sjá nokkur nöfn hér á eftir.
Baráttan kostar og þeim sem vilja leggja lið er bent á söfnunarreikning samtakanna.: 526-26-264236 kt. 040461-4779. Vel er gætt að meðferð söfnunarfjár. Tveir aðilar koma ávalt að greiðslum og hópur fólks fær upplýsingar um greiðslur jafn óðum.
- Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir
- Ársæll Jónsson, öldrunarlæknir
- Ása Atladóttir, hjúkrunarfræingur
- Ásgeir Vilhjálmsson, læknir
- Áslaug Ragnars, blaðamaður
- Björn Geir Leifsson, læknir
- Birgir Grímsson, Iðnhönnuður, framkvæmdastjóri V6 Sprotahús,
- Björn Gíslason, SHS
- Ebba Margrét Magnúsdóttir, læknir, sérfræðingur á Kvennadeild
- Egill Jóhannsson, viðskiptafræðingur, forstjóri Brimborgar, stofnaðili
- Eymundur Sveinn Leifsson, verkfræðingur, var ráðgjafi við byggingar sjúkrahúsa í Norgegi
- Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur FAÍ, FSFFÍ
- Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri samtakanna
- Guðl. Gauti Jónsson, arkitekt
- Guðrún Bryndís Karlsdóttir, verkfræðingur og sjúkraliði, með sérþekkingu á málefninu
- Hans Gústafsson, verkefnisstjóri
- Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri
- Hilmar Þór Björnsson, arkitekt
- Kristín Guðmundsdóttir, vefhönnuður, sá um uppsetningu og formun heimasíðunnar ásamt tæknilegri aðstoð.
- Kristín S. Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri
- Ómar Sigurvin, læknir á Kvennadeild
- Sigurgeir Kjartansson, læknir
- Stefán Matthíasson læknir, formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja,
- Vilhjálmur Ari Arason, læknir
- Þröstur Þorvaldsson, sölustjóri, vélfræðingur og rekstrarfræðingur
- Örn Þórðarson, stjórnmálafræðingur og MBA, gjaldkeri samtakanna
Nokkrir arkitektar, læknar og verkfræðingur sem starfað hafa með hópnum kjósa að koma ekki fram undir nafni vegna atvinnuhagsmuna.