Rísi spítalinn á besta stað sparast yfir 4,1 milljarður króna árlega sem gerir 82,3 milljarða króna á núvirði m.v. 5% ávöxtunarkröfu.
Byggja má nýjan spítala á besta stað og spara að minnsta kosti 19,6 milljarða króna að teknu tilliti til söluverðmætis eigna og fjárfestingar í umferðarmannvirkjum.
Samtals gerir þetta sparnað upp á 101,9 milljarða króna á núverði.
Samtök um Betri spítala á betri stað er hópur áhugamanna um betri staðsetningu nýja Landspítalans.
Í hópnum eru meðal annars arkítektar, læknar, skipulagsfræðingur, verkfræðingur og viðskiptafræðingar, tæknifræðingar, blaðamenn og fleiri.
Sendu okkur póst á: betrispitali@betrispitali.is